Starfsfólkið okkar

Sigurður Stefán Ólafsson
Sk8roots þjálfari.
Ég hef verið á hjólabrettum í næstum 8 ár og nú fæ ég að gera það sem ég elska. Að vinna með börnum er mín ástríða og ég smíða líka alla rampana sem við notum

Hugo Hoffmeister
Umsjónarmaður Sk8roots.
Hef verið á hjólabrettum síðan ég man eftir mér. Ég stofnaði Sk8roots í Barcelona og þegar ég flutti til Íslands tók ég verkefnið með mér og í dag hefur verkefnið aldrei verið stærra

Omar Ricardo Rondon
Sk8roots Trainer og ljósmyndari
Ástríða mín er listir og skapandi hönnun. Ég er með háskólapróf í hönnun og nota þá reynslu til að búa til spennandi myndskeið fyrir sk8roots og kenna krökkum list og hönnun.

Christopher Andri Hill
Sk8roots þjálfari.
Ég elska að vinna með krökkunum og hjólabretti hefur verið ástríða mín í langan tíma. Helsta verkfærið mitt er jákvæðni og ég kenni nemendum mínum kraftinn til að vera jákvæður sama hvað gerist.