top of page

Starfsfólkið okkar

14922266_10207545393733437_1032091472057
Sigurður Stefán Ólafsson

Sk8roots þjálfari.

Ég hef verið á hjólabrettum í næstum 8 ár og nú fæ ég að gera það sem ég elska. Að vinna með börnum er mín ástríða og ég smíða líka alla rampana sem við notum

Hugo Hoffmeister

Umsjónarmaður Sk8roots. 

Hef verið á hjólabrettum síðan ég man eftir mér. Ég stofnaði Sk8roots í Barcelona og þegar ég flutti til Íslands tók ég verkefnið með mér og í dag hefur verkefnið aldrei verið stærra  

Omar Ricardo Rondon

Sk8roots Trainer og ljósmyndari

Ástríða mín er listir og skapandi hönnun. Ég er með háskólapróf í hönnun og nota þá reynslu til að búa til spennandi myndskeið fyrir sk8roots og kenna krökkum list og hönnun.

12417740_1100145686703162_56116045819040
Christopher Andri Hill

Sk8roots þjálfari.

Ég elska að vinna með krökkunum og hjólabretti hefur verið ástríða mín í langan tíma. Helsta verkfærið mitt er jákvæðni og ég kenni nemendum mínum kraftinn til að vera jákvæður sama hvað gerist.

bottom of page